VINNUBÍLAR FYRIR ÞIG

Fiat Professional atvinnubílar

Fiat Professional atvinnubílar

FIAT PROFESSIONAL býður upp á fjölbreytt úrval atvinnubíla af ýmsum stærðum og gerðum og hefur verið á undanförnum áratugum í fararbroddi í framleiðslu og sölu á atvinnubílum. Mikið flutningsrými, mikil burðargeta og lágur rekstrarkostnaður eru einkenni Fiat Professional atvinnubíla.

Skoðaðu úrvalið hérna á síðunni eða heyrðu nánar í sölumönnunum okkar í s. 590 2300 eða sendu fyrirspurn á isband@isband.is

Alltaf velkomin í kaffi og spjall 🙂